Wednesday, July 14, 2004

Google AdWords á íslensku

Nóg að gera í vinnunni eins og venjulega. Í byrjun apríl fór ég að vinna hjá Google í aðalskrifstofu fyrirtækisins í Mountain View. Google er búið að þýða leitarvélina á íslensku eins og alþjóð veit, það sem færri vita er að það er líka búið að þýða allt auglýsingakerfið yfir á íslensku. Auglýsingakerfið heitir AdWords og við það vinn ég.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home