Monday, July 16, 2007

Marmallapuram

eða var það Mahabalipuram? Eins mikið og þetta nafn þvældist fyrir mér var stefnan tekin á M staðinn fræga snemma á sunnudagsmorgun. Linkur.

Fyrirtækið leigði stærri loftkældan bíl svo vel færi nú um okkur, og svo var lagt af stað. Ég ætla ekki að lýsa bíltúrnum í neinum smáatriðum til að hlífa viðkvæmum lesendum, en þessi bíltúr var svaðalegur.

Mahabalipuram er lítið svæði, en troðfullt af merkjum fornminjum. Það var mjög heitt og rakt og við alltaf fengin að stinga okkur inn í bílinn á milli þess sem við keyrðum á milli minjanna. Í hádeginu fórum við á enn eitt lúxushótelið til að fá okkur öruggan mat að borða, og skemmtum okkur við ágætis Hawaii stemmingu á skreytingum og lagavali. Pearly Shells anyone???

1 Comments:

Blogger Finnur said...

Aaaaahhhhh, Pearly Shells! Ég fæ nú bara þörf til mæta í Hawaii skyrtu í vinnuna þegar ég heyri þetta... :)

Allir saman nú:

Pearly shells from the ocean
Shining in the sun
Covering the shore
When I see them
My heart tells me that I love you
More than all the little pearly shells

For ev'ry grain of sand upon the beach
I've got a kiss for you
And I've got more left over
For each star that twinkles in the blue

Pearly shells
Shining in the sun
Covering the shore
When I see them
My heart tells me that I love you
More than all the little pearly shells

Pupu a o Ewa
I ka nuku
E lawe mai
Ahe aina
Mai no
Ala hula puuloa he ala hele no kaahupahau

I apau huna one i ka kahakai
Ua honi nau
Ho'i koe lawa na
Pakahi hoku 'i ka lani
Puhau
Ala hula puuloahe ala hele no kaahupahau

7:35 AM  

Post a Comment

<< Home